1955. „Havforskeren“ kallaði Ólöf þetta portrett öðru nafni. Matthías Þórðarson frá Móum var rithöfundur, útgerðarmaður og ritstjóri tímaritsins Ægis. Hann skrifaði m. a. Síldarsögu Íslands. Matthías var löngum búsettur í Kaupmannahöfn þar sem styttan er að öllum líkindum mótuð.