Páll Ólafsson

Páll Ólafur Ólafsson var faðir Ólafar og bjuggu þau tvö saman í Þórshöfn í Færeyjum mestan hluta síðari heimstyrjaldarinnar. Páll var fyrsti ræðismaður Íslendinga í Færeyjum.

Líklega hefur Ólöf mótað fyrra verkið í stríðslok eða fljótlega eftir stríð. Stærra verkið hefur hún gert eftir námsárin og kann það að vera frumtilraun í nýjum stíl.