Stúlkumynd (Soffía), 1950. Bronsafsteypur er að finna í garði Gamla Kvennaskólans í Reykjavík og í Nordre kirkjugarðinum í Árósum, Danmörku. Ólöf hjó styttuna einnig í stein.
Árósum, 1955.
Aarhuus Stiftstidende, 1. september 1955.Soffía Stefánsdóttir, bróðurdóttir Ólafar.