Kaupmannahöfn, 1952. Erling Emil Torkelsen sat einnig fyrir verkið Sonur. Styttuna keypti Búnaðarbankinn og fékk hana steypta í brons. Nú er hún í eigu Arion banka. Verkið var á tímabili merkt í bankanum sem „Smaladrengur“, sem er rangnefni.
Kaupmannahöfn, 1952. Erling Emil Torkelsen sat einnig fyrir verkið Sonur. Styttuna keypti Búnaðarbankinn og fékk hana steypta í brons. Nú er hún í eigu Arion banka. Verkið var á tímabili merkt í bankanum sem „Smaladrengur“, sem er rangnefni.